Matseðlar

Að njóta matar er augnablik þar sem bragð, lykt, umhverfi og vellíðan sameinast í eitt. Við trúum því að góður matur, eldaður frá grunni, skili ekki bara frábærri máltíð og einstöku augnabliki heldur líka betri líðan.
Á Akri vinnum við með árstíðabundið hráefni og matseðlarnir breytast því reglulega. Mögulega hafa því orðið einhverjar breytingar á seðlinum þegar þú kemur, miðað við seðlana hér neðar.