Matseðlar

Hero

Að njóta matar er augnablik þar sem bragð, lykt, umhverfi og vellíðan sameinast í eitt. Við trúum því að góður matur, eldaður frá grunni, skili ekki bara frábærri máltíð og einstöku augnabliki heldur líka betri líðan.

 

Á Akri vinnum við með árstíðabundið hráefni og matseðlarnir breytast því reglulega. Mögulega hafa því orðið einhverjar breytingar á seðlinum þegar þú kemur, miðað við seðlana hér neðar.

Opnunartími:
Opið mánudag til laugardags
frá kl. 11.30.
Lokað
á sunnudögum.

Happy Apéro Hour alla virka daga milli kl. 15 og 18.

Sýningarseðill í boði fyrir borð bókuð kl. 18.00 eða fyrr.

footer icon

Fyrir hópa og einkasamkvæmi, hafðu samband við okkur á info@akur-restaurant.is