
Joyeux Noël
Jólaseðill Akurs 2022
Snjórinn fellur og sveipar blæju um borg og sveit. Um jólin túlkum við íslenskar jólahefðir með frönskum hreim. Matseðillinn er ljúffeng upplifun þar sem koma við sögu hörpuskel, Foie gras, confit svínasíða, kampavíns sorbet og villigæsa terrine.
Jólaseðillinn hefst 24. nóvember og gildir til 23. desember. Borðapantanir á Dineout og á info@akur-restaurant.is fyrir hópa.

Opnunartími um jólin
24. desember - Aðfangadagur
Lokað
25. desember - Jóladagur
Lokað
26. desember - Annar í jólum
Lokað
27. desember
Opið
28. desember
Opið
29. desember
Opið
30. desember
Opið
31. desember - Gamlársdagur
Opið frá kl. 17.00.
1. janúar 2023 - Nýársdagur
Lokað