Vín og kokteilar

Hero

Vínlistinn okkar er þróunarverkefni sem aldrei lýkur. Vínin okkar koma fyrst og fremst frá litlum og vönduðum framleiðendum og úrvalið er sérstaklega gott frá Champagne og Bourgogne. Það skiptir okkur máli hvaðan vínin koma og sérstök áhersla er lögð á vín frá Frakklandi og þeirra næstu nágrönnum.

 

Hér neðar er yfirlit yfir vín í boði í glasavís ásamt völdum flöskuvínum og kokteilum. Stóra vínlistann má nálgast hér.

Vín í glasavís

Við hlökkum til að sjá þig á AKUR.

Opnunartími:
Opið mánudag til laugardags
frá kl. 11.30.
Lokað
á sunnudögum.

Happy Apéro Hour alla virka daga milli kl. 15 og 18.

Sýningarseðill í boði fyrir borð bókuð kl. 18.00 eða fyrr.

footer icon

Fyrir hópa og einkasamkvæmi, hafðu samband við okkur á info@akur-restaurant.is