Is
Njóttu augnabliksins

Njóttu augnabliksins

Akur við höfnina

Akur er nýr veitingastaður og vínbar á stækkuðu svæði Hafnartorgs við gömlu höfnina í Reykjavík.

 

Að njóta matar er augnablik þar sem bragð, umhverfi og vellíðan sameinast í eitt. Hjá AKRI verður það til með ást okkar á franskri matargerð og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, parað með okkar uppáhaldsvínum frá völdum framleiðendum.

Við hlökkum til að sjá þig

test
test

AKUR er við Bryggjugötu A4 á nýstækkuðu svæði Hafnartorgs (á jarðhæð Austurhafnar.)

Opið mánudaga til laugardaga. Lokað á sunnudögum.