
AKUR

AKUR SAMEINAST HAFNARTORGI GALLERY

AKUR

AKUR SAMEINAST HAFNARTORGI GALLERY
AKUR er lokaður sem stendur vegna breytinga vegna sameiningar AKURS við Gallery Hafnartorg.


Við erum mjög spennt fyrir þessu nýja skeiði á vegferð AKURS. Sem hluti af Hafnartorgi Gallery verðum við hluti af stærra og líflegra umhverfi, en breytingin gefur okkur einnig tækifæri til að setja fókusinn enn meir á strangheiðarlega franska bistró matargerð sem viðskiptavinir okkar hafa kunnað mjög vel að meta. AKUR mun einnig leggja meiri áherslu á hágæða kaffidrykki fyrir gesti Hafnartorgs Gallery.
Á meðan staðurinn verður lokaður vegna framkvæmda gilda gjafakort á AKRI einnig á KRÖST á Hlemmi mathöll. Og svo auðvitað aftur á Akri þegar hann verður opnaður á ný, sem hluti af Gallery Hafnartorgi.
